Karlakórinn Stefnir

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Minningarkort

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Stefnir hefur gefið út minningarkort til styrktar starfsemi kórsins.

Hægt er að panta þessi kort í gegn um netfangið kkstefnir[hjá]kkstefnir.is Kortin verða send skrautrituð til aðstandenda hins látna.

Við Pöntun þarf að koma fram:

  • Nafn hins látna og heimili
  • Nafn/nöfn aðastandenda og heimilisfang sem kortið er sent á.
  • Sú fjárupphæð sem ánefnd er minningarsjóði Stefnis í minningu hins látna.
Síðast uppfært ( Mánudagur, 13. febrúar 2012 22:09 )