Karlakórinn Stefnir

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Category Table Jólatónleikar Stefnis 2011

Jólatónleikar Stefnis 2011

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal
Karlakórinn Stefnir  heldur jólatónleika sína í Langholtskirkju fimmtudaginn 8. desember kl. 20:00. Stjórnandi er Gunnar Ben, píanóleikari Judith Þorbergsson, einsöngvari með kórnum er Gissur Páll Gissurarson . Gestakór er Skólakór Varmárskóla undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Dagskráin er að vanda hátíðleg og glæsileg. Óvenju mikið er lagt í jólatónleikana að þessu sinni og vonumst við til að þið kunnið vel að meta.  

Nú í fyrsta skipti erum við að selja miða í forsölu og er hægt að ganga frá kaupum á miðum í gengum heimasíðuna. Sjáið skipanahnapp vinstramegin á síðunni undir starfsemi.

 

Miðar í forsölu kosta 2.500 kr. en 3.000 kr. við inngang.  Góða skemmtun.
Síðast uppfært ( Miðvikudagur, 16. nóvember 2011 09:42 )