Karlakórinn Stefnir

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Category Table Starfið framundan

Starfið framundan

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal
Æfingar Stefnis eru í fullum gangi og öflugt. Vorið nálgast óðum og við erum vel á veg komnir í æfignarferlinu. Helgina 16. - 17. mars verða haldnar æfingabúðir þar sem farið verður út fyrir bæjarmörkin og ærlega tekið á því yfir helgina í bland við góðan mat og afar hóflegan drykk. En áður en að þessu kemur, eða laugardaginn 2. mars verður haldið karlpungakvöld, þar sem á við ætlum að koma saman með gestum og snæða saman hóflega óhollan mat. Á boðstólum verður saltað hrossakjöt og sperðlar, með kartöflum og grænum baunum og öðru meðlæti. Gamlir félagar og velunnarar kórsins eru afar velkomnir og hvattir til að hafa samband við kunningja í kórnum, formann nú eða bara mæta að Háteigsvegi 11 kl 19.
Síðast uppfært ( Mánudagur, 01. apríl 2013 13:36 )