Karlakórinn Stefnir

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Category Table Tónleikar í Hlégarði 19. september

Tónleikar í Hlégarði 19. september

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ verður með hausttónleika í Hlégarði fimmtudaginn 19. september kl 20:00. Þar verður hluti af dagskrá vorsins flutt í heimabyggð Stefnis og eru allir velkomnir. Með okkur verða einsöngvararnir, Jogvan Hansen og Kristín Sigurðardóttir eins og í vor. Sjá má auglýsingu um tónleikana hér.

Vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að mæta í gamla Hlégarð og eiga með okkur notarlega stund. Aðgangur er ókeypis

Síðast uppfært ( Föstudagur, 29. nóvember 2013 14:16 )