Karlakórinn Stefnir

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Söngfélagar

Aðventutónleikar í Dómkirkjunni

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Karlakórinn Stefnir mun halda aðventutónleika í Dómkirkjunni í Reykjavik næstkomandi sunnudag, 8. desember. Verða tónleikarnir haldnir í samstarfi við Breiðfirðingakórinn í Reykjavík, Kammerkór Reykjavíkur og Drengjakór Þorfinnsbræðra og kvennasönghópurinn Boudoir. Dagskráin verður fjölbreytt og vonandi text okkur að skapa notarlegt andrúmsloft og hátíðlega stemmingu í þessari gömlu og látlalusu kirkju. Dagskráin hefst kl 16:00