Karlakórinn Stefnir

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Category Table Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Karlakórinn Stefnir óskar félögum og fjölskyldum þeirra, styrktarfélögum, velunnurum sínum og mosfellingum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar stuðning og samveru á því herrans ári 2013 sem nú hefur runnið sinn skeið.

Starf Stefnis hefst af fullum krafti strax á fyrsta þriðjudegi nýs árs eða þann 7. janúar 2014. Verður það með reglubundinni æfingu í Krikaskóla. Nýir félagar eru ávallt velkomnir það er góður tímapunktur að hefja starfið með okkur nú eftir áramótin en þá verður tekið við að æfa prógram vorsins er verður fjölbreytt að vanda. Æfingarnar hefjast kl 19:30 og standa alla jafna til kl 22:00.

Síðast uppfært ( Miðvikudagur, 26. febrúar 2014 14:02 )